Fréttir

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sýndi mikla íþróttamennsku og virðingu fyrir golfíþróttinni á lokahringnum á ISPS Handa mótinu á LPGA í Ástralíu í nótt. Ólafía Þórunn ákvað...

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sínum besta árangri á LPGA mótaröðinni í golfi með því að enda í 30.-39. sæti á ISPS Handa mótinu í...

KLÚBBAFRÉTTIR

– Hvaleyrarvöllur í 15. sæti yfir 100 bestu golfvellina á Norðurlöndunum Hvaleyrarvöllur hjá Golfklúbbnum Keili fær frábæra dóma í sænsku útgáfunni af bandaríska golftímaritinu Golf...

EIMSKIPSMÓTARÖÐIN

- Aron Bjarki Bergsson vakti athygli á Íslandsmótinu á Jaðarsvelli Viðtal úr 4. tbl. Golf á Íslandi 2016:  Aron Bjarki Bergsson vakti athygli á Íslandsmótinu í...

- Kristján Þór með glæsilegt vallarmet á Garðavelli Kristján Þór Einarsson úr GM og Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR sigruðu á Honda-Classic mótinu á Eimskipsmótaröðinni. Mótið er...

GOLFVELLIR

Kylfingar frá Golfklúbbnum Hamri á Dalvík hafa verið áberandi á unglingamótaröð Íslandsbanka á undanförnum misserum. Ótrúlega hátt hlutfall keppenda úr GHD hefur náð því...

– Öflugt starf og uppbygging hjá Golfklúbbi Fjallabyggðar Golfklúbbur Fjallabyggðar á sér nokkuð langa sögu en klúbburinn, sem stofnaður var árið 1968, hét áður Golfklúbbur...

ÍSLANDSBANKAMÓTARÖÐIN

Jóhannes Sturluson lék 120 golfhringi í sumar Jóhannes Sturluson er 12 ára gamall og er félagi í GKG. Það er óhætt að segja að kylfingurinn...

Sjóðsstjórn, skipuð þeim Helgu H. Magnúsdóttur, Elsu Nielsen og Kristínu Rós Hákonardóttur hefur farið yfir umsóknir vegna úthlutunar úr Styrktarsjóði Íslandsbanka og ÍSÍ fyrir...

DÓMARAHORNIÐ

Fréttir frá klúbbum

SJÓNVARP

GOLFKENNSLA

LEK

Viðtal við Walter Hjartarson úr 5. tbl. Golf á Íslandi 2016: „Ég hélt á golfkylfu í fyrsta sinn árið 2003 á æfingasvæðinu á Setbergsvelli og...

KYLFUR OG GRÆJUR

Eftir Birgi „Keisara” Björnsson kylfusmið Golfkylfur.is golfkylfur@golfkylfur.is Stífleiki skafts á golfkylfu hefur áhrif á alla þætti höggsins, þ.á.m. lengd, nákvæmni og ekki síst alla tilfinningu notandans fyrir...

Birgir V. Björnsson golfkylfusérfræðingur skrifar Það er algengt að heyra í í kylfingum sem eru í skýjunum með nýju járnin sín. Ekki vegna þess að...

GOLFFERÐIR

Heimsóknum erlendra kylfinga á golfvelli landsins hefur fjölgað mikið á undanförnum árum. Í áhugaverðri grein sem birt er á vef IAGTO sem eru alþjóðleg...

Mikil aukning hefur verið á heimsóknum erlendra kylfinga til Íslands og segir Magnús Oddsson framkvæmdastjóri Golf Icelandi að nú þegar sé aukningin 65% hjá...

GOLF Á ÍSLANDI

– pistill eftir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, skrifaði eftirfarandi pistil fyrir verkefnið Sýnum karakter. „Ég horfði á úrslitaleik á Wimbledon fyrir nokkrum árum,...

– Grunnskólaneminn Kristófer Tjörvi lék á 64 höggum í Eyjum í sumar Kristófer Tjörvi Einarsson hefur vakið athygli fyrir leik sinn og árangur á golfvellinum...

MEST LESIÐ Á GOLF.IS

logo-runa12
(Visited 1,797,523 times, 1,551 visits today)