Fréttir

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni kepptu báða á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. Lokadagurinn fór fram...

Fimmta og næsta síðasta mót ársins 2016 á Íslandsbankamótaröð yngri kylfinga fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík um helgina. Veðrið lék við keppendur sem...

KLÚBBAFRÉTTIR

EIMSKIPSMÓTARÖÐIN

Nýtt keppnistímabil á Eimskipsmótaröðinni hefst í Vestmannaeyjum föstudaginn 2. september þar sem Nýherjamótið fer fram. Mótið markar upphaf á keppnistímabilinu 2016-2017 og verða alls...

Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR fagnaði sínum fyrsta stigameistaratitli á Eimskipsmótaröðinni í gær. GR-ingurinn endaði í öðru sæti á Securitasmótinu en hún veitti Sögu Traustadóttur...

GOLFVELLIR

  Edwin Roald, golfvallahönnuður, skrifar áhugaverða grein á vefsíðu sína um leikhraða á einum frægasta golfvelli heims. Golf.is fékk góðfúslegt leyfi til þess að birta...

Golfklúbburinn Keilir fékk nú á síðustu misserum útnefninguna sem besti íslenski golfvöllurinn hjá hinu virta golftímariti Golf Digest. Ekki eru það einu verðlaunin sem...

ÍSLANDSBANKAMÓTARÖÐIN

Fimmta og næsta síðasta mót ársins 2016 á Íslandsbankamótaröð yngri kylfinga fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík um helgina. Veðrið lék við keppendur sem...

Fjórða mót tímabilsins á Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram á Svarfhólsvelli um s.l. helgi. Mótið er ætlað yngri kylfingum sem vilja öðlast keppnisreynslu áður en...

DÓMARAHORNIÐ

Fréttir frá klúbbum

SJÓNVARP

LEK

Í meðfylgjandi skjölum er útreikningur á stigum sem telja til landsliða karla og kvenna þegar eitt mót er eftir hjá LEK. Útreikningurinn byggir 6 bestu...

KYLFUR OG GRÆJUR

Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth sigraði á Valspar Championship mótinu í mars á PGA-mótaröðinni. Hann er með samning við Titleist og þegar rýnt er í pokann...

Norður-Írinn Rory McIlroy hefur tekið við af Tiger Woods sem andlit PGA Tour tölvuleiksins sem EA Sports gefur út árlega. Woods hefur prýtt umslag...

GOLFFERÐIR

Mikil aukning hefur verið á heimsóknum erlendra kylfinga til Íslands og segir Magnús Oddsson framkvæmdastjóri Golf Icelandi að nú þegar sé aukningin 65% hjá...

Golf Iceland kynnti þá möguleika sem standa golfferðamönnum til boða á Íslandi á stærstu golf ferðasýningu heims sem fram fór í byrjun október. Magnús...

GOLF Á ÍSLANDI

Stefán Þorleifsson, elsti kylfingur landsins, er 100 ára í dag 18. ágúst Afmælismót fer fram á sunnudaginn á Grænanesvelli í Neskaupstað Norðfirðingurinn leikur golf á hverjum...

– Hjálmar Bogi, formaður Golfklúbbs Húsavíkur, titlar sig forgjafarhæsta formann landsins „Ég er án efa forgjafarhæsti formaður í golfklúbbi á Íslandi,“ segir Hjálmar Bogi Hafliðason...

MEST LESIÐ Á GOLF.IS

logo-runa12
Hraunkot stór
(Visited 1,434,736 times, 112 visits today)