Fréttir

Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi, Einvígið á Nesinu, verður nú haldið í 20. skipti á Nesvellinum, mánudaginn 1. ágúst næstkomandi.  Venju samkvæmt...

Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari hitti Norðurlandsúrval yngri kylfinga á Klöppum, nýja æfingasvæði Golfklúbbs Akureyrar, í gær fimmtudag. Þar fer fram alþjóðlegt unglingamót sem er hluti...

KLÚBBAFRÉTTIR

– Steindór Ragnarsson vallarstjóri þekkir hvert strá á Jaðarsvelli Steindór Ragnarsson vallarstjóri Jaðarsvallar þekkir nánast hvert grasstrá á vellinum en hann hefur unnið á vellinum...

EIMSKIPSMÓTARÖÐIN

Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni setti í dag nýtt vallarmet á Jaðarsvelli þegar hún lék á 66 höggum eða -5 á þriðja keppnisdegi Íslandsmótsins...

Vallarmetin á Jaðarsvelli voru bætt þriðja daginn í röð á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni. Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness lék best allra í...

GOLFVELLIR

  Edwin Roald, golfvallahönnuður, skrifar áhugaverða grein á vefsíðu sína um leikhraða á einum frægasta golfvelli heims. Golf.is fékk góðfúslegt leyfi til þess að birta...

Golfklúbburinn Keilir fékk nú á síðustu misserum útnefninguna sem besti íslenski golfvöllurinn hjá hinu virta golftímariti Golf Digest. Ekki eru það einu verðlaunin sem...

ÍSLANDSBANKAMÓTARÖÐIN

Áskorendamót Íslandsbanka fór fram um s.l. helgi samhliða sjálfu Íslandsmótinu sem fram fór á Leirdalsvelli. Áskorendamótaröðin er ætluð þeim kylfingum sem vilja öðlast keppnisreynslu...

Íslandsmóti yngri kylfinga lauk í dag á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Keppni var afar spennandi í mörgum flokkum og glæsileg tilþrif sáust...

DÓMARAHORNIÐ

Fréttir frá klúbbum

SJÓNVARP

LEK

Nú er lokið 7 af 9 mótum sem telja til landsliðs eldri kylfinga og einnig stig í keppni Öldungamótaraðarinnar. Línur eru nú að skýrast...

KYLFUR OG GRÆJUR

Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth sigraði á Valspar Championship mótinu í mars á PGA-mótaröðinni. Hann er með samning við Titleist og þegar rýnt er í pokann...

Norður-Írinn Rory McIlroy hefur tekið við af Tiger Woods sem andlit PGA Tour tölvuleiksins sem EA Sports gefur út árlega. Woods hefur prýtt umslag...

GOLFFERÐIR

Golf Iceland kynnti þá möguleika sem standa golfferðamönnum til boða á Íslandi á stærstu golf ferðasýningu heims sem fram fór í byrjun október. Magnús...

Rúmlega 200 kylfingar tóku þátt í VITA-golfmótinu sem fram fór á Hlíðavelli í Mofellsbæ um síðustu helgi. Peter Salmon, mótshaldari og framkvæmdastjóri VITA-golf segir...

GOLF Á ÍSLANDI

– Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur, gefur lesendum Golf á Íslandi góð ráð um hugarfarsþjálfun Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur, hefur á undanförnum áratugum verið í fremstu...

– Sigmundur Ófeigsson formaður Golfklúbbs Akureyrar „Það ríkir mikil tilhlökkun hjá okkur félagsmönnum í Golfklúbbi Akureyrar að taka á móti bestu kylfingum landsins á Íslandsmótinu...

MEST LESIÐ Á GOLF.IS

logo-runa12
Hraunkot stór
(Visited 1,101,826 times, 2,580 visits today)