Auglýsing

Þriðja mót tímabilsins á Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram á sjálfum þjóðhátíðardegi Íslands á Gufudalsvelli hjá Golfklúbbi Hveragerðis. Keppendur voru allir ræstir út á sama tíma. Jussi Pitkänen afreksstjóri GSÍ afhenti verðlaunin og í mótslok var boðið upp á létta grillveisli.

Aðstæður í Hveragerði voru nokkuð krefjandi en mikil úrkoma gerði keppendum erfitt um vik – en rúmlega 50 keppendur tóku þátt.

Áskorendamótaröðin er ætluð þeim kylfingum sem vilja öðlast meiri keppnisreynslu áður en haldið er inn á sjálfa Íslandsbankamótaröðina.

Stúlkur 10 ára og yngri / 9 holur:

1. Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS 49 högg
2. Lilja Dís Hjörleifsdóttir, GK 52 högg
3. Halla Stella Sveinbjörnsdóttir, GKG 54 högg

Piltar 10 ára og yngri / 9 holur:

1. Kári Siguringason, GS 48 högg
2. Snorri Rafn William Davíðsson, GS 56 högg
3. Hjalti Kristján Hjaltason, GR 59 högg

Piltar 12 ára og yngri / 9 holur:

1. Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG 43 högg
2. Skúli Gunnar Ágústsson, GA 46 högg
3. Sólon Siguringason , GS 47 högg

Stúlkur 12 ára og yngri / 9 holur:

1. Pamela Ósk Hjaltadóttir, GR 59 högg
2. Lára Dís Hjörleifsdóttir, GK 61 högg
3. María Rut Gunnlaugsdóttir, GM 63 högg

Piltar 15-18 ára / 18 holur:

1. Atli Teitur Brynjarsson, GL 82 högg

Stúlkur 15-18 ára / 18 holur:

1. Bára Valdís Ármannsdóttir, GL 106 högg
2. Jana Ebenezersdóttir, GM 115 högg
3. Erna Rós Agnarsdóttir, GS 116 högg

Piltar 14 ára og yngri / 18 holur:

1. Magnús Máni Kjærnested, NK 89 högg
2. Ólafur Ingi Jóhannesson, NK 89 högg
3. Ingimar Elfar Ágústsson, GL 90 högg

Stúlkur 14 ára og yngri / 18 holur:

1. Kristín Vala Jónsdóttir, GL 99 högg
2. Laufey Kristín Marinósdóttir, GKG 105 högg
3. Katrín Sól Davíðsdóttir, GM 124 högg

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ