Berglind Björnsdóttir, GR. Mynd/seth@golf.is
Auglýsing

Berglind Björnsdóttir úr GR og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili eru jafnar eftir fyrsta keppnidaginn af alls þremur á Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Þær léku á 73 höggu eða einu höggi yfir pari Hlíðavallar hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar.

Særós Eva Óskarsdóttir úr GKG er tveimur höggum á eftir og þar á eftir koma þær Jódís Bóasdóttir (GK), Heiða Guðnadóttir (GM), Anna Sólveig Snorradóttir (GK) á +4.

Guðrún Brá hefur titil að verja á þessu móti en hún sigraði á Símamótinu fyrir ári síðan á sama velli. Þetta er annað mótið á Eimskipsmótaröðinni á þessu tímabili.

Staðan á mótinu: 

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK. Mynd/seth@golf.is
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK. Mynd/seth@golf.is

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ