Íslandsbankamótaröðin
Auglýsing

Glæsilegur árangur náðist í ýmsum flokkum á fyrsta móti ársins 2016 á Íslandsbankamótaröð unglinga. Leikið var á Hólmsvelli í Leiru og hafði Golfklúbbur Suðurnesja umsjón með mótinu. Ingvar Andri Magnússon úr GR lék frábært golf í dag eða -7 og sigraði hann með yfirburðum í flokki 15-16 ára. Sigurður Arnar Garðarsson úr GKG lék á einu höggi undir pari samtals í flokki 14 ára og yngri.

Í flokki 17-18 ára léku Henning Darri Þórðarson úr Keili og Arnór Snær Guðmundsson úr GHD „maraþonbráðabana“ um sigurinn. Þeir hófu bráðabanann á 16. braut þar sem allt var jafnt, þeir léku síðan 17., 18., 16., 1., 2., 3., 4., 5., 6., 7.,  og Arnór tryggði sér sigur með fugli á 8. flöt. 

17-18 ára:

IMG_0860
Verðlaunaafhending í flokki 17-18 ára. Frá vinstri, Guðrún Hólmsteinsdóttir frá Íslandsbanka, Hlynur, Andri, Aron, Henning, Arnór og Ragnar Ólafsson frá GSÍ. Mynd/seth@golf.is

1. Arnór Snær Guðmundsson, GHD (76-74) +6
2. Henning Darri Þórðarson, GK (78-72) +6
*Arnór sigraði á 12. holu í bráðabana.
3.-6.  Andri Páll Ásgeirsson, GK (79-75) +10
3.-6.  Aron Skúli Ingason, GM (80-74) +10
3.-6.  Hlynur Bergsson, GKG (78-76) +10

 

17-18 ára:
1. Eva Karen Björnsdóttir, GR (85-79) +20
2. Ólöf María Einarsdóttir, GM (89-77) +22
3. Saga Traustadóttir, GR (83-85) +24

IMG_0857Verðlaunaafhending í flokki 17-18 ára: Frá vinstri: Guðrún Hólmsteinsdóttir frá Íslandsbanka, Sunna, Eva, Ólöf María og Ragnar Ólafsson frá GSÍ. Mynd/seth@golf.is

15-16 ára:
1. Ingvar Andri Magnússon, GR (75-65) -4
2. Daníel Ísak Steinarsson, GK (76-72) +4
3. Kristófer Karl Karlsson, GM (77-73) +6

IMG_5182
Verðlaunaafhending í flokki 15-16 ára. Guðrún Hólmsteinsdóttir frá Íslandsbanka, Kristófer Karl, Ingvar Andri, Daníel, Ragnar Ólafsson frá GSÍ.

15-16 ára:
1. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG (88-78) +22
2. Zuzanna Korpak, GS (87-84) +27
3. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, GHD (98-85) +39

IMG_5185Verðlaunaafhending í flokki 15-16 ára. Guðrún Hólmsteinsdóttir frá Íslandsbanka, Snædís Ósk, Alma Rún, Zuzanna, og Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari.

14 ára og yngri:
1. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (72-71) -1
2. Dagbjartur Sigurbrandsson , GR (76-72) +4
3. Böðvar Bragi Pálsson, GR (78-75) +9

IMG_0542Verðlaunaafhending í flokki 14 ára og yngri: Frá vinstri, Guðrún Hólmsteinsdóttir, Böðvar, Sigurður Arnar, Dagbjartur og Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari.

14 ára og yngri:
1. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (80-83) +19
2. Kinga Korpak, GS (85-80) +21
3. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (84-86) +26

IMG_0543
Verðlaunafhending í flokki 14 ára og yngri. Frá vinstri, Guðrún Hólmsteinsdóttir frá Íslandsbanka, Andrea, Eva og Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari.
IMG_5157
Kinga Korpak og Úlfar landsliðsþjálfari.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ