Auglýsing

Þriðja mót ársins á Íslandsbankamótaröð barna – og unglinga fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík um helgina. Þetta er í fyrsta sinn sem mótaröðin fer fram á þessum velli en Golfklúbbur Grindavíkur sá um framkvæmd mótsins.

Alls tóku 110 keppendur þátt og athyglisverður árangur náðist í mörgum flokkum.

Ingvar Andri Magnússon úr GR náði bestum árangri allra en hann lék á -7 samtals og Henning Darri Þórðarson úr GK lék einnig undir pari í elsta flokknum í drengjaflokki.

Leiknar voru 54 holur í elsta aldursflokknum hjá báðum kynjum en alls var keppt í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum.

Næsta mót á Íslandsbankamótaröðinni er sjálft Íslandsmótið í höggleik sem fram fer á Korpúlfsstaðarvelli.

Það hefst 17. júlí og stendur yfir í þrjá daga.

Drengir:

14 ára og yngri:

1. Kristófer Karl Karlsson, GM 144 högg (68-76) +4

2. Andri Már Guðmundsson, GM 151 högg (78-73) +11

3. Valur Þorsteinsson, GM 152 högg (77-75) +12

4. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (76-82)+18

5. – 6. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV160 högg (79-81) +20

5. – 6. Dagbjartur Sigurbrandsson, GR 160 högg (79-81) +20


Frá vinstri: Valur Þorsteinsson GM; Kristófer Karl Karlsson GM, Andri Már Guðmundsson, Elmar Geir Jónsson viðskiptastjóri Íslandsbanka í Reykjanesbæ.  

 

15-16 ára:

1. Ingvar Andri Magnússon, GR 133 högg (65-68) -7

2. Kristján Benedikt Sveinsson, GA141 högg (68-73) + 1

3. Daníel Ísak Steinarsson, GK 143 högg (71-72) +3

4. Ingi Rúnar Birgisson, GKG 147 högg 147 högg (72-75) +7

5. – 6. Ragnar Már Ríkarðsson, GM 152 högg (78-74) +12

5. – 6. Ólafur Andri Davíðsson, GK 152 högg (72-80) + 12

Frá vinstri: Elmar Geir Jónsson viðskiptastjóri Íslandsbanka í Reykjanesbæ, Daníel Ísak Steinarsson GK, Ingvar Andri Magnússon GR, Kristján Benedikt Sveinsson GA:

17 – 18 ára:

1. Henning Darri Þórðarson, GK 208 högg (70-67-71) -2

2. Hlynur Bergsson, GKG 213 högg (73-69-71) +3

3. Jóhannes Guðmundsson, GR 214 högg (73-67-74) +4

4. Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR 215 högg (71-73-71) +5

5. Björn Óskar Guðjónsson, GM 216 högg (80-70-66) + 6

Frá vinstri: Jóhannes Guðmundsson GR; Henning Darri Þórðarson GK, Hlynur Bergsson GKG, Elmar Geir Jónsson viðskiptastjóri Íslandsbanka í Reykjanesbæ

Stúlkur:

14 ára og yngri:

1. Kinga Korpak, GS 150 högg (72-78) +10

2. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (78-87) +25

3. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG 165 högg (87-78) +25

4. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 168 högg (80-88) +28

5. Herdís Lilja Þórðardóttir, GKG 176 högg (89-87) +36

Frá vinstri: Elmar Geir Jónsson viðskiptastjóri Íslandsbanka í Reykjanesbæ, Alma Rún Ragnarsdóttir GKG, Kinga Korpak GS; Hulda Clara Gestsdóttir GKG: 

15 – 16 ára:

1. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 155 högg (73-82) +15

2. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, GHD 166 högg (84-82) +26

3. Zuzanna Korpak, GS 173 högg (89-84) +33

4. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS 182 högg (90-92) +42

5. Sigrún Linda Baldursdóttir, GM 184 högg (93-91)+ 44

Frá vinstri: Elmar Geir Jónsson viðskiptastjóri Íslandsbanka í Reykjanesbæ, Zuzanna Korpak GS, Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR, Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD: 


17 – 18 ára:

1. Saga Traustadóttir, GR 213 högg (72-69-72) +3

2. Elísabet Ágústsdóttir, GKG 224 högg (74-77-73) +14

3. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 229 högg (77-74-78) +19

4. Alexandra Eir Grétarsdóttir, GOS 231 högg (79-76-76) +21

5. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK 237 högg (73-80-84) +27

Frá vinstri: Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK, Saga Traustadóttir GR, Elísabet Ágústsdóttir GKG, Elmar Geir Jónsson viðskiptastjóri Íslandsbanka í Reykjanesbæ.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ