Guðrún Brá Björgvinsdóttir.
Auglýsing

Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili og Berglind Björnsdóttir úr GR voru báðar á meðal keppenda á Lavaux mótinu sem fram fer í Golf de Lavaux, Puidoux, í Sviss.

Guðrún Brá endaði í 19. sæti en hún lék samtals á +2 (75-67-76) eða 218 höggum.

Mótið er hluti af LET Access mótaröðinni sem er næst sterkasta mótaröð Evrópu hjá atvinnukylfingum í kvennaflokki.

Berglind komst ekki í gegnum niðurskurðinn en hún lék fyrstu tvo hringina á 76 og 79 höggum.

Staðan er uppfærð hérna.

Berglind Björnsdóttir. Mynd/seth@golf.is

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ