Auglýsing

Fjórir íslenskir kylfingar léku á atvinnumóti á Spáni sem lauk á laugardaginn. Mótið var hluti af Nordic Golf mótaröðinni. GR-ingurinn Haraldur Franklín Magnús náði bestum árangri íslensku keppendana en hann lék samtals á -6 og endaði í fjórða sæti.

4. sæti: Haraldur Franklín Magnús, GR: 209 högg (71-69-69) -6.
13. sæti: Andri Þór Björnsson, GR: 212 högg (65-70-77) -3
23. sæti: Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR: 215 högg (71-68-76) par

Axel Bóasson úr Keili náði ekki í gegnum niðurskurðinum en hann lék á 72 og 72 eða +1.

Lokastaðan:

Næsta mót á þessari atvinnumótaröð fer fram í maí og er því nokkuð langt frí framundan hjá þessum kylfingum.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ