Íslandsbankamótaröðin 2017, Hella
Auglýsing

Íslandsmótið í holukeppni á Íslandsbankamótaröðinni fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík. Alls tóku um 130 keppendur þátt og úrslitaleikirnir fóru fram í dag. Aðstæður voru nokkuð krefjandi í Grindavík á góðum keppnisvelli.

Alls voru átta kylfingar krýndir Íslandsmeistarar í holukeppni í sínum aldursflokkum í dag. GR og GKG voru með tvo titla en GK, GHD, GA og GS fengu einnig Íslandsmeistaratitla í dag.

Úrslit urðu eftirfarandi:

19-21 árs piltar:
1. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG
2. Björn Óskar Guðjónsson, GM
Egill sigraði 3/2 í úrslitaleiknum
3. Axel Fannar Elvarsson, GL
4. Birgir Björn Magnússon, GK.
Axel sigraði á 20. holu í bráðabana.

19-21 árs stúlkur:
1. Helga Kristín Einarsdóttir. GK
2. Laufey Jóna Jónsdóttir, GS
Helga sigraði 5/4.

17-18 ára piltar:
1. Sigurður Már Þórhallsson, GR.
2. Ragnar Már Ríkharðsson, GM
Sigurður Már sigraði 1/0.
3. Arnór Snær Guðmundsson, GHD.
4. Ingvar Andri Magnússon, GR.
Arnór sigraði 2/0.

17-18 ára stúlkur:
1. Amanda G. Bjarnadóttir, GHD.
2. Zuzanna Korpak, GS
Amanda sigraði 7/5.
3. Heiðrún Hlynsdóttir, GOS
4. Anna Júlía Ólafsdóttir, GKG.
Heiðrún sigraði 2/1

15-16 ára drengir:
1. Dagbjartur Sigurbrandsson, GR
2. Andri Már Guðmundsson, GM
Dagbjartur sigraði 4/3.
3. Tómas Eíríksson Hjalteted, GR
4. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV.
Tómas sigraði 1/0.

15-16 ára telpur:
1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA
2. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG
Andrea sigraði 1/0.
3. Ásdís Valtýsdóttir, GR
4. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR
Ásdís sigraði 1/0.

14 ára og yngri strákar:
1. Flosi Valgeir Jakobsson, GKG
2. Bjarni Þór Lúðvíksson, GR
Flosi sigraði 6/5.
3. Sveinn Andri Sigurpálsson, GKG
4. Böðvar Bragi Pálsson, GR.
Sveinn Andri sigraði 3/1.

14 ára og yngri stelpur:
1. Kinga Korpak, GS
2. Eva María Gestsdóttir, GKG
Kinga sigraði 1/0
3. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR
4. Brynja Valdís Ragnarsdóttir, GR.
Perla sigraði 5/4.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit leikja og niðurröðun.

Hér má finna öll úrslit leikja og rástíma:

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ