/

Deildu:

Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir fararstjóri, Amanda Guðrún Bjarnadóttir (GHD), Andrea Bergsdóttir (Hills GK, Svíþjóð), Kinga Korpak (GS), Zuzanna Korpak (GS), Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA), Hulda Clara Gestsdóttir (GKG) og Jussi Pitkänen afreksstjóri GSÍ.
Auglýsing

Stúlknalandslið Íslands hefur lokið keppni á Evrópumótinu sem fram fer á St. Laurence Golf Club í Finnlandi. Ísland endaði í neðsta sæti eftir höggleikskeppnina en lék síðan tvo frábæra leiki gegn Belgíu og Slóvakíu sem töpuðust með minnsta mun.

Íslenska liðið lék á +51 samtals á fyrsta hringnum í höggleiknum en bætti skor sitt á öðrum hringnum með samtals +47 í dag. Fimm bestu skorin telja á hverjum hring.

Staðan er hér: 

Andrea Bergsdóttir (Hills GK, Svíþjóð), (76-80).
Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA), (80-83).
Hulda Clara Gestsdóttir (GKG) (81-78).
Kinga Korpak (GS), (85-81).
Amanda Bjarnadóttir (GHD), (89-87).
Zuzanna Korpak (GS), (91-85).

 

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ