Á golfþingi 2025 kynnti stjórn Golfsambands Íslands nýja stefnu til ársins 2030. Þar var kynnt forgangsröðun verkefna vegna aðstöðuleysis og þörfin á frekari uppbyggingu rædd. Vegna vinsælda og vaxtar golfíþróttarinnar á Íslandi var rætt um þróun og lausnir. Hugmynd að þjóðarleikvangi golfsins var kynnt sem og ólíkar útfærslur á golfvöllum.…
Auglýsing
Fræðsluefni GSÍ
Auglýsing
Gleðilega hátíð frá GSÍ
22.12.2025
Fréttir
Gleðilega hátíð frá GSÍ
22.12.2025
Fréttir
Auglýsing
Auglýsing
Gleðilega hátíð frá GSÍ
22.12.2025
Fréttir
Fræðsluefni GsÍ
Auglýsing
Auglýsing
Ársskýrsla GSÍ
Golfsamband Íslands tekur saman það helsta á ári hverju og birtir í ársskýrslu. Þar má finna ýmsa áhugaverða tölfræði um golfhreyfinguna. Forseti GSÍ fer yfir starfsemina og birtur er ársreikningur og rekstraráætlun.
Hjalti Kristján vann Unglingaeinvígið 2025
23.09.2025
Íslandsmót eldri kylfinga 2025 – úrslit
20.07.2025
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024