Lokamót LET Access mótaraðarinnar fer fram á Gambito Golf Calatayud vellinum á Spáni dagana 16.-18. október. Í mótið mæta efstu kylfingar tímabilsins og er til mikils að vinna. Efstu sjö kylfingar stigalistans í lok tímabils vinna sér inn fullan þátttökurétt á LET (Evrópumótaröðinni) á næsta tímabili. Atvinnukylfingarnir Ragnhildur Kristinsdóttir (Ragga)…
Næstu Viðburðir
20
-20.
sep
Stefnumótunarfundur GSÍ
Fosshótel
14
-15.
nóv
Golfþing 2025
Auglýst síðar
Fræðsluefni GSÍ
Auglýsing
Molar frá dómaranefnd
12.10.2025
Golfreglur
Molar frá dómaranefnd
12.10.2025
Golfreglur
Auglýsing
Auglýsing
Fræðsluefni GsÍ
Auglýsing
Auglýsing
Ársskýrsla GSÍ
Golfsamband Íslands tekur saman það helsta á ári hverju og birtir í ársskýrslu. Þar má finna ýmsa áhugaverða tölfræði um golfhreyfinguna. Forseti GSÍ fer yfir starfsemina og birtur er ársreikningur og rekstraráætlun.
Hjalti Kristján vann Unglingaeinvígið 2025
23.09.2025
Íslandsmót eldri kylfinga 2025 – úrslit
20.07.2025
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024