Golfklúbbur Reykjavíkur í samstarfi við 10-11 hafa gert með sem samkomulag um að 10-11 bjóði öllum félagsmönnum GR sem og öðrum viðskiptavinum upp á frítt kaffi í afgreiðlsu Bása. Samhliða fríu kaffi hefur 10-11 í samráði við GR sett upp glæsilega aðstöðu þar sem félagsmenn og viðskiptavinir okkar geta setið við stóla og borð í afgreiðslu. Er þetta mikil lyftistöng fyrir Bása.Golfklúbbur Reykjavíkur þakkar 10-11 fyrir frábært framtak og hlakkar til samstarfsins á komandi ári.

