/

Deildu:

Auglýsing

Golfþing GSÍ fór fram á Grand Hótel í Reykjavík 11. nóvember 2023.

Þar fimm fyrirlestrar fluttir um ýmis málefni.

Upptaka af fyrirlestrunum er aðgengileg á Youtube síðu GSÍ, Golfstraumurinn – og einnig í þessari frétt.

Arnar Eldon Geirsson, skrifstofustjóri GSÍ hélt fyrirlestur um ýmiskonar tölfræði úr golfhreyfingunni.


Edwin Roald golfvallahönnuður hélt fyrirlestur um Carbon par verkefnið.

Hulda Bjarnadóttir, forseti GSÍ, og Steindór Kr. Ragnarsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar, héldu fyrirlestur um sjálfbærni.

Matthías Þorvaldsson, frá Gallup, fór yfir helstu atriðin í nýrri viðhorfskönnun á meðal kylfinga.

Viktor Elvar Viktorsson, formaður mótanefndar GSÍ, fór yfir hugmyndir um stigskiptingu keppnisvalla.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ