/

Deildu:

Pamela Ósk Hjaltadóttir og Guðjón Frans Halldórsson. Mynd/GKG
Auglýsing

Nettó unglingamótið fór fram um s.l. helgi hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Mótið er hluti af Unglingamótaröð GSÍ og einnig var keppt í Golf14 fyrir keppendur 14 ára og yngri. Alls voru 140 keppendur á Leirdalsvelli en þetta er fjórða sinn sem GKG heldur þetta mót.  

Í elsta aldursflokknum, 15-18 ára, voru leiknar 54 holur. Þar stóðu Guðjón Frans Halldórsson, GKG og Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM uppi sem sigurvegarar og eru þau Nettómeistarar 2024. 

Á Leirdalsvelli léku keppendur í Golf14 tvo keppnishringi, alls 36 holur, á tveimur keppnisdögum. Á Mýrinni var keppt í Golf14 en sú keppni fór fram föstudaginn 6. júní.  

Úrslit úr Golf14 á Mýrinni eru hér:

Úrslit í Golf14 á Leirdalsvelli – stúlkur

Nafn Klúbbur hringurhringurSamtals
1Elva María JónsdóttirGK8083163
2Sara María Guðmundsdóttir GM9192183
3Eiríka Malaika StefánsdóttirGM9985184
Frá vinstri Ástrós Arnarsdóttir íþróttastjóri GKG Sara María Elva María Eiríka Malaika Úlfar Jónsson mótsstjóri

Úrslit í Golf14 á Leirdalsvelli – drengir

NafnKlúbbur hringurhringurSamtals
1Björn Breki HalldórssonGKG7571146
2Máni Freyr VigfússonGK7474148
3Birgir Steinn Ottósson GR8273155
Frá vinstri Ástrós Arnarsdóttir íþróttastjóri GKG Birgir Steinn Björn Breki Máni Freyr Úlfar Jónsson mótsstjóri

Úrslit í flokki 15-18 ára – stúlkur

Nafn Klúbbur 1. hr.2. hr.hr.Samtals
1Pamela Ósk HjaltadóttirGM817774232
2Fjóla Margrét ViðarsdóttirGS797776232
3Bryndís Eva ÁgústsdóttirGA827777236
Frá vinstri Ástrós íþróttastjóri GKG Bryndís Eva Pamela Ósk og Fjóla Margrét

Úrslit í flokki 15-18 ára – piltar

Nafn Klúbbur 1. hr.2. hr.hr.Samtals
1Guðjón Frans HalldórssonGKG757170216
2Veigar HeiðarssonGA717474219
3Skúli Gunnar ÁgústssonGK817571227
Frá vinstri Úlfar Jónsson mótsstjóri Veigar Guðjón Frans Skúli og Guðmundur Daníelsson þjálfari hjá GKG

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ