Golfklúbburinn Keilir Íslandsmeistari golfklúbba 2024 í drengjaflokki 14 ára og yngri.
Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba í aldursflokknum 14 ára og yngri ára fór fram á Strandarvelli á Hellu dagana 26.-28.júní. Keppt var í stúlkna – og piltaflokki.

Drengir 14 ára og yngri:

Alls voru ellefu lið í keppni drengja 14 ára og yngri og voru leikmenn frá 12 klúbbum.

Golfklúbburinn Keilir (Hraun) er Íslandsmeistari golfklúbba 2024 í drengjaflokki 14 ára og yngri, Golfklúbbur Reykjavíkur varð í öðru sæti og Golfklúbbur Akureyrar (A) varð í þriðja sæti.

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit:

Smelltu hér fyrir stöðu í höggleik:

<strong>Golfklúbburinn Keilir er Íslandsmeistari golfklúbba 2024 í drengjaflokki 14 ára og yngri <strong>
<strong>Golfklúbbur Reykjavíkur varð í öðru sæti á Íslandsmóti golfklúbba 2024 í drengjaflokki 14 ára og yngri <strong>
<strong>Golfklúbbur Akureyrar varð í þriðja sæti á Íslandsmóti golfklúbba 2024 í drengjaflokki 14 ára og yngri <strong>
<strong>Golfklúbburinn Leynir varð deildarmeistari í Texas Scramble riðlinum <strong>

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ