Það skipti miklu máli fyrir Golfklúbb Suðurnesja að fá þann heiður að halda Íslandsmótið í golfi. Við eigum ríkjandi Íslandsmeistara í karlaflokki og það er mikill áhugi hjá félagsmönnum á þessu verkefni,“ segir Sveinn Björnsson formaður Golfklúbbs Suðurnesja m.a. í þessu viðtali sem tekið var við formanninn á teignum við Bergvíkina fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Deildu:
Róbótavæðing og veðurofsi
10.04.2025
Umhverfismál
Fannar Már ráðinn markaðsstjóri GSÍ
08.04.2025
Fréttir
Hvaða golfvellir eru opnir?
04.04.2025
Rástímar