Frá vinstri: Pamela Ósk, Gunnar Þór, Arnar Daði og Eva Fanney.
Auglýsing

Fjórir keppendur frá Íslandi taka þátt á European Young Masters sem fram fer á Penati golfsvæðinu í Slóvakíu. Mótið er fyrir kylfinga sem eru 16 ára og yngri og sigraði Perla Sól Sigurbrandsdóttir á þessu móti fyrir tveimur árum

Keppendur Íslands eru Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM, Gunnar Þór Heimisson, GKG, Arnar Daði Svavarsson, GKG, og Eva Fanney Matthíasdóttir, GKG.

Keppt er í einstaklings – og liðakeppni. Leiknir eru þrír keppnishringir á þremur keppnisdögum í þar sem að keppt er í höggleik. Í liðakeppninni telja þrjú bestu skorin hjá hverju liði á hverjum hring.

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit frá mótinu í Slóvakíu.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ