Björn Breki Halldórsson, GKG. Mynd/GM
Auglýsing

Alls tóku 30 keppendur þátt í Unglingaeinvíginu sem Golfklúbbur Mosfellsbæjar hefur staðið fyrir allt frá árinu 2005. Mótið í ár var það 20. í röðinni.

Leikin var forkeppni í hverjum aldursflokki með „shootout“ fyrirkomulagi þar sem sá kylfingur með hæsta skorið féll úr keppni.

Bestu kylfingum landsins í unglingaflokki er boðið til leiks í þessu móti. Björn Breki Halldórsson, GKG, stóð uppi sem sigurvegari eftir spennandi keppni.

Sigurvegarar Unglingaeinvígisins frá upphafi:

2005 – Sveinn Ísleifsson, GKj
2006 – Guðni Fannar Carrico, GR
2007 – Andri Þór Björnsson, GR
2008 – Guðjón Ingi Kristjánsson, GKG
2009 – Andri Már Óskarsson, GHR
2010 – Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK
2011 – Ragnar Már Garðarson, GKG
2012 – Aron Snær Júlíusson, GKG
2013 – Ingvar Andri Magnússon, GR
2014 – Ingvar Andri Magnússon, GR
2015 – Björn Óskar Guðjónsson, GM
2016 – Henning Darri Þórðarson, GK
2017 – Ragnar Már Ríkarðsson, GM
2018 – Dagbjartur Sigurbrandsson, GR
2019 – Tómas Eiríksson Hjaltested, GR
2020 – Björn Viktor Viktorsson, GL
2021 – Hjalti Kristján Hjaltason, GM
2022 – Veigar Heiðarsson, GA
2023 – Jóhann Frank Halldórsson, GR
2024 – Björn Breki Halldórsson, GKG

Frá vinstri Hjalti Kristján Hjaltason Arnar Daði Svavarsson Veigar Heiðarsson Björn Breki Halldórsson Óliver Elí Björnsson og Tristan Freyr Traustason

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ