Auglýsing

Gunnlaugur Árni Sveinsson bætti stöðu sína á heimslista áhugakylfinga sem uppfærður var í dag. Heimslisti áhugakylfinga var settur á laggirnar 23. janúar 2007.

Gunnlaugur Árni lék í liði Evrópu í Bonallack Trophy í byrjun árs og fékk stig fyrir þátttöku í því móti. Gunnlaugur hefur einnig leikið vel með liðinu sínu LSU í bandaríska háskólagolfinu og unnið sig upp listann.

Með því fór hann upp um 3 sæti á heimslistanum og situr í 96. sæti listans.

Besti árangur á heimslista áhugakylfinga kvenna

KylfingurBesta sætiGerðist atvinnukylfingur
Guðrún Brá Björgvinsdóttir99.Vika 21, 2018
Andrea Bergsdóttir170.Vika 33, 2024
Hulda Clara Gestsdóttir197.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir222.Vika 39, 2014
Perla Sól Sigurbrandsdóttir238.
Ragnhildur Kristinsdóttir299.Vika 29, 2024
Valdís Þóra Jónsdóttir310.Vika 49, 2013
Tinna Jóhannsdóttir395.Vika 38, 2011

Besti árangur á heimslista áhugakylfinga karla

KylfingurBesta sætiGerðist atvinnukylfingur
Gunnlaugur Árni Sveinsson96.
Gísli Sveinbergsson99.
Aron Snær Júlíusson108.2021
Ólafur Björn Loftsson110.Vika 36, 2012
Haraldur Franklín Magnús136.Vika 9, 2017
Axel Bóasson136.Vika 21, 2016
Bjarki Pétursson156.Vika 6, 2020

Staða íslenskra karla á heimslista áhugakylfinga

Staða íslenskra kvenna á heimslista áhugakylfinga

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ