GSÍ fjölskyldan
/

Deildu:

Mynd: LSU
Auglýsing

Gunnlaugur Árni Sveinsson hækkar um 20 sæta milli vikna á heimslista áhugakylfinga eftir frábæran árangur á Pauma Valley Invitational í Kaliforníu í bandaríska háskólagolfinu þar sem hann hafnaði í 3. sæti. Mótið er það sterkasta sem Gunnlaugur Árni hefur tekið þátt í á sínum ferli. Styrkleiki mótsins var 951 þar sem 1000 er hæsta mögulega gildi í áhugamannamótum. 

Smelltu hér fyrir stöðuna á heimslisti áhugakylfinga

Gunnlaugur Árni hefur náð mögnuðum árangri á þessu skólaári. Hann hefur náð besta árangri allra nýliða í háskólagolfinu og er í 11. sæti yfir bestu háskólakylfingana. Hann hefur nú hækkað upp um 1058 sæti á heimslistanum á einu ári og er í dag í 7. sæti á meðal bestu kylfinga Evrópu. 

Næsta mót Gunnlaugs Árna hefst 6. apríl Flórída.

MótSætiStyrkleiki móts*
Visit Knoxville Collegiate25. sæti668
Valero Texas Collegiate19. sæti889
The Blessings Collegiate Invitational1. sæti422
Fallen Oak Collegiate Invitational2. sæti657
Ka’anapali Classic Collegiate Invitational24. sæti562
Puerto Rico Classic3. sæti827
40th Louisiana Classics6. sæti414
Pauma Valley Invitational3. sæti900+

*Styrkleiki móts skv. heimslista áhugakylfinga. Áhugamannamót hafa styrkleika á bilinu 10 til 1000. Íslandsmótið í höggleik 2024 var með 111 í styrkleika í karlaflokki.

MótSætiStyrkleiki móts*
Visit Knoxville Collegiate1. sæti668
Valero Texas Collegiate11. sæti889
The Blessings Collegiate Invitational1. sæti422
Fallen Oak Collegiate Invitational2. sæti657
Ka’anapali Classic Collegiate Invitational5. sæti562
Puerto Rico Classic4. sæti827
40th Louisiana Classics1. sæti414
Pauma Valley Invitational1. sæti900+

Besti árangur á heimslista áhugakylfinga karla

KylfingurBesta sætiGerðist atvinnukylfingur
Gunnlaugur Árni Sveinsson38.
Gísli Sveinbergsson99.
Aron Snær Júlíusson108.2021
Ólafur Björn Loftsson110.Vika 36, 2012
Haraldur Franklín Magnús136.Vika 9, 2017
Axel Bóasson136.Vika 21, 2016
Bjarki Pétursson156.Vika 6, 2020

Besti árangur á heimslista áhugakylfinga kvenna

KylfingurBesta sætiGerðist atvinnukylfingur
Guðrún Brá Björgvinsdóttir99.Vika 21, 2018
Andrea Bergsdóttir170.Vika 33, 2024
Hulda Clara Gestsdóttir197.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir222.Vika 39, 2014
Perla Sól Sigurbrandsdóttir238.
Ragnhildur Kristinsdóttir299.Vika 29, 2024
Valdís Þóra Jónsdóttir310.Vika 49, 2013
Auður Bergrún Snorradóttir318
Tinna Jóhannsdóttir395.Vika 38, 2011


Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ