Golfklúbbur Reykjavíkur í samstarfi við 10-11 hafa gert með sem samkomulag um að 10-11 bjóði öllum félagsmönnum GR sem og öðrum viðskiptavinum upp á frítt kaffi í afgreiðlsu Bása. Samhliða fríu kaffi hefur 10-11 í samráði við GR sett upp glæsilega aðstöðu þar sem félagsmenn og viðskiptavinir okkar geta setið við stóla og borð í afgreiðslu. Er þetta mikil lyftistöng fyrir Bása.Golfklúbbur Reykjavíkur þakkar 10-11 fyrir frábært framtak og hlakkar til samstarfsins á komandi ári.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Auglýsing
Deildu:
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
13.12.2024
Fréttir | stigamótaröðin | Unglingamótaröðin
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024
Eldri kylfingar | Fréttir | LEK