/

Deildu:

Auglýsing

Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili er kominn í  99. sæti á heimslista áhugamanna en hann hækkar um tvö sæti á milli vikna. Þetta er besti árangur hjá íslenskum kylfingi á þessum lista frá því hann var fyrst tekinn upp árið 2007. Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur er annar í röðinni af íslenskum kylfingum en hann er í sæti nr. 197 og Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarnes er í sæti nr. 255. Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ er í 572. sæti og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR er í 1.148 sæti.

Stigahæstu íslensku kylfingarnir á áhugamannalistanum eru:

99. Gísli Sveinbergsson, GK
197. Haraldur Franklín Magnús. GR
255. Bjarki Pétursson, GB
572. Kristján Þór Einarsson, GKj.
1.148 Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR
1.115 Rúnar Arnórsson, GK
1.208 Ragnar Már Garðarsson, GKG 
1.209 Aron Júlíusson, GKG        
1.315 Andri Þór Björnsson, GR
1.478 Axel Bóasson, GK
1.751 Stefán Þór Bogason, GR
2.105 Fannar Steingrímsson, GHG
2.471 Hrafn Guðlaugsson, GSE
2.505 Andri Már Óskarsson, GHR

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ