Golfklúbburinn Keilir vann sigur í efstu deild karla og kvenna í sveitarkeppni GSÍ sem lauk í dag. Kvennasveit Keilis vann sveit Golfklúbbs Reykjavíkur 3,5 á móti 1,5. Karlasveit Keilis lagði sveit Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar með 3 vinningum á móti 2 vinningum GKG..
Sigursveit Keilis skipa eftirfarandi kylfingar:
Kvennasveit
Anna Sólveig Snorradóttir, Sara Margrét Hinriksdóttir, Þórdís Geirsdóttir, Signý Arnórsdóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Sigurlaug Rún Jónsdóttir og Tinna Jóhannsdóttir, Liðsstjóri Karl Ómar Karlsson
Karlasveit
Henning Darri Þórðarson, Birgir Björn Magnússon, Gísli Sveinbergsson, Benedikt Sveinsson, Axel Bóasson, Rúnar Arnórsson, Ísak Jasonarson og Benedikt Árni Harðarsson, Liðsstjóri Björgvin Sigurbergsson.
Úrslit úr öllum deildum:
1.deild karla, leikinn á Hólmsvelli, GS.
1. sæti Golfklúbburinn Keilir
2. sæti Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
3. sæti Golfklúbbur Borgarness
4. sæti Golfklúbburinn Setberg
5. sæti Golfklúbbur Reykjavíkur
6. sæti Golfklúbbur Suðurnesja
7. sæti Nesklúbburinn (leika í 2.deild að ári)
8. sæti Golfklúbburinn Leynir (leika í 2.deild að ári)
1.deild kvenna, leikin á Hlíðarvelli GKj.
1. sæti Golfklúbburinn Keilir
2. sæti Golfklúbbur Reykjavíkur
3. sæti Golfklúbburinn Kjölur
4. sæti Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
5. sæti Golfklúbbur Suðurnesja
6. sæti Nesklúbburinn
7. sæti Golfklúbburinn Oddur (leika í 2.deild að ári)
8. sæti Golfklúbburinn Leynir (leika í 2.deild að ári)
2.deild karla, leikinn á Kiðjabergi, GKB
1. sæti Golfklúbburinn Kjölur (leika í 1.deild að ári)
2. sæti Golfklúbbur Ólafsfjarðar (leika í 1.deild að ári)
3. sæti Golfklúbbur Vestmannaeyja
4. sæti Golfklúbbur Grindavíkur
5. sæti Golfklúbburinn Jökull, Ólafsvík
6. sæti Golfklúbbur Kiðjabergs
7. sæti Golfklúbbur Akureyrar (leika í 3.deild að ári)
8. sæti Golfklúbbur Hellu (leika í 3.deild að ári)
2.deild kvenna, leikinn hlíðarendavelli, GMS
1. sæti Golfklúbbur Sauðárkróks (leika í 1. deild að ári)
2. sæti Golfklúbbur Selfoss (leika í 1. deild að ári)
3. sæti Golfklúbbur Akureyrar
4. sæti Golfklúbburinn Úthlíð
5. sæti Golfklúbbur Ólafsfjarðar
6. sæti Golfklúbburinn Vestarr
7. sæti Golfklúbbur Hveragerðis
8. sæti Golfklúbbur Patreks- og Ísafjarðar
3.deild karla, leikinn á Svarfhólsvelli, GOS
1. sæti Golfklúbbur Hveragerðis (leika í 2.deild að ári)
2. sæti Golfklúbbur Selfoss (leika í 2. deild að ári)
3. sæti Golfklúbburinn Hamar Dalvík
4. sæti Golfklúbbur Húsavíkur
5. sæti Golfklúbbur Ísafjarðar
6. sæti Golfklúbburinn Vestarr
7. sæti Golfklúbburinn Oddur (leika í 4.deild að ári)
8. sæti Golfklúbbur Öndverðarnes (leika í 4.deild að ári)
4.deild karla, leikinn á Kálfatjarnarvelli,
1. sæti Golfklúbbur Sauðárkróks (leika í 3. deild að ári)
2. sæti Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (leika í 3. deild að ári)
3. sæti Golfklúbbur Bakkakots
4. sæti Golfklúbbur Norðafjarðar
5. sæti Golfklúbbur Bolungarvíkur
6. sæti Golfklúbbur Þorlákshafnar
7. sæti Golfklúbburinn Geysir (leika í 5.deild að ári)
8. sæti Golfklúbburinn Mostri (leika í 5.deild að ári)
5.deild karla, leikinn á Þverárvelli GÞH
1. sæti Golfklúbburinn Tuddi (leika í 4. deild að ári)
2. sæti Golfklúbbur Sandgerðis (leika í 4. deild að ári)
3. sæti Golfklúbburinn Þverá