Tæplega 300 kylfingar hafa skráð sig til leiks á golfmótum sem fram fara á um Páskáhátíðina. Golfsumarið 2016 fer snemma af stað og koma golfvellir landsins vel undan vetrinum. Fyrstu opnu golfmót tímabilsins fara fram á Skírdag á Suðurnesjum.
Rúmlega 150 keppendur eru skráði til leiks á Páskamót GS á Hólmsvell í Leiru og tæplega 100 á Páskamót sem fram fer á Kirkjubólsvelli í Sandgerði. Það eru tvö önnur mót á dagskrá um Páskana, laugardaginn 26. mars á Kirkubólsvelli, og á Páskadag á Þverárvelli á Hellishólum.
Nánari upplýsingar á mótavef GSÍ.