Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili er efstur eftir tvo hringi af þremur á Goðamótinu sem leikið er á Jaðarsvelli en mótinu lýkur á morgun. Gísli lék dag á 141 höggið eða á 1 höggi undir pari, fyrri hringinn lék hann á 70 höggum en þann síðari á 71 höggi. Jafnir í öðru til þriðja sæti eru koma þeir Andri Már Óskarsson úr Golfklúbbi Hellu og Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbnum Kili.
1.sæti Gísli Sveinbergsson GK 70/71 = 141 -1
2-3.sæti Andri Már Óskarsson GHR 70/73 = 143 +1
2-3.sæti Kristján Þór Einarsson GKJ 73/70 = 143 +1