Sveitakeppni unglinga fór fram um helgina og var keppt á þremur völlum. Myndasyrpu frá Hellu og Flúðum er hægt að sjá á fésbókarsíðu Golf á Íslandi.
Á Selsvelli á Flúðum var keppt í stúlknaflokki 15 ára og yngri og 18 ára og yngri. GKG (1) sigraði í flokki 15. ára og yngri og sameiginleg sveit GHD og GOS sigraði í flokki 18 ára og yngri. Alls tóku 12 sveitir þátt á Flúðum en keppt var í holukeppni alla keppnisdagana.
15 ára og yngri:
1. GKG-1
2. GA/GÓ
3. GKG-2.
4. GK
5. GR (1)
6. GR (2)
18 ára og yngri:
1. GHD/GOS
2. GR
3. GK
4. GM
5. GS
Sigursveit GHD og GOS:
Sveitirnar sem enduðu í 1. sæti í eldri og yngri flokknum:
Golfklúbbur Akureyrar, Jaðarsvöllur:
Á Jaðarsvelli á Akureyri var keppt hjá 18 ára og yngri pilta. Alls tóku 14 sveitir þátt en leikinn var höggleikur á föstudaginn og í kjölfarið tók við holukeppni og úrslitaleikirnir fóru fram á sunnudag.
18 ár og yngri piltar:
1. GA
2. GK (1)
3. GKG (A)
4. GM
5. GR (B)
6. Hamar, Akureyri, Ólafsfjörður
7. GK (B)
8. GV
9. GR (A)
10. GHG/Sandgerði
11. GKG (B)
12. GO
13. GL
14. GH / GA
Sigursveit Golfklúbbs Akureyrar:
Á Strandarvelli á Hellu var keppt í 15 ára og yngri drengja. Alls tóku 15 sveitir þátt en leikinn var höggleikur á föstudaginn og í kjölfarið tók við holukeppni og úrslitaleikirnir fóru fram á sunnudag.
15 ára og yngri:
1. GR (2)
2. GM
3. GKG 1
4. GR (1)
5. NK
6. GA
7. GKG (2)
8. GL
9. GS
10. GM (2)
11. GO
12. GOS
13. GK
14. GF/Geysir
Sigursveit GR á Strandarvelli:
Verðlaunasveitirnar á Strandarvelli á Hellu: