/

Deildu:

Hörður Geirsson.
Auglýsing

Miklar umræður áttu sér stað á þingi Golfsambandsins um GSÍ kortin sem gefin eru út til samstarfsaðila GSÍ, fjölmiðla og klúbba. Samþykkt var á þinginu að handhafar GSÍ korta greiði 1500 kr. gjald á þeim völlum sem þeir nota kortið. Handhafar GSÍ korta geta leikið tvívegis á öllum völlum sem eru innan raða GSÍ tvívegis á hverju ári.

Tillaga þess efnis að þeir sem nýti sér GSÍ kortin greiði 1500 kr. gjald fyrir hvern kylfing var samþykkt einróma. Alls voru leiknir 4.319 hringir á árinu 2015 þar sem GSÍ kortin voru notuð en alls voru gefin út 1.172 GSÍ kort.

Nánari upplýsingar um notkun á GSÍ kortum á árinu 2015 má finna á bls. 26 í ársskýrslu GSÍ.

Screenshot (11)

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ