Þórður Rafn Gissurarson lék vel á fyrsta keppnisdeginum á Sparkassen Open atvinnumótinu á ProGolf mótaröðinni. GR-ingurinn lék á -5 eða 67 höggum og er hann í þriðja sæti en tveir keppnishringir eru eftir. ProGolf mótaröðin er í þriðja styrkleikaflokki atvinnumótaraða í Evrópu.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Auglýsing
Deildu:
Jólakveðja frá GSÍ
22.12.2024
Golf á Íslandi
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
13.12.2024
Fréttir | stigamótaröðin | Unglingamótaröðin
Gott ár hjá landssamtökum eldri kylfinga
13.12.2024
Eldri kylfingar | Fréttir | LEK