Valdís Þóra Jónsdóttir hefur leik í dag á LET Access mótaröðinni en þetta er níunda mótið hjá Valdísi á þessu tímabili. Mótið fer fram á Stoke by Nayland vellinum á Englandi. Þetta er næst síðasta mótið hjá Valdísi á þessari leiktíð á næst sterkustu mótaröð Evrópu.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Deildu:
Nýtt vallarmat og vægi golfvalla
14.04.2025
Golfvellir
Róbótavæðing og veðurofsi
10.04.2025
Umhverfismál
Fannar Már ráðinn markaðsstjóri GSÍ
08.04.2025
Fréttir
Hvaða golfvellir eru opnir?
04.04.2025
Rástímar