Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG er úr leik á Áskorendamótinu sem fram fer í Kína. Sjöfaldi Íslandsmeistarinn bætti sig mikið á öðrum keppnisdeginum þar sem hann lék á -1 eða 71 höggi. Hann er á -4 samtals en niðurskurðurinn miðast við par vallar eins og staðan er núna. Birgir Leifur lék á 77 höggum eða +5 á fyrsta hringnum.
Deildu:
Nýtt vallarmat og vægi golfvalla
14.04.2025
Golfvellir
Róbótavæðing og veðurofsi
10.04.2025
Umhverfismál
Fannar Már ráðinn markaðsstjóri GSÍ
08.04.2025
Fréttir
Hvaða golfvellir eru opnir?
04.04.2025
Rástímar