/

Deildu:

Auglýsing

Ragnhildur Kristinsdóttir byrjar háskólaferilinn með Eastern Kentucky keppnisliðinu með miklum látum. Ragnhildur gerði sér lítið fyrir og sigraði á Pinehurst Intercollegiate mótinu.

Ragnhildur, sem er úr Golfklúbbi Reykjavíkur, lék hringina þrjá á +14 samtals (73-82-75) eða 230 höggum. Ragnhildur var þremur höggum betri en liðsfélagi hennar, Elsa Moberly, sem varð önnur á +17.

Lokastaðan:

Eva Björnsdóttir, sem er einnig á sínu fyrsta ári með ULM háskólanum, varð í 19. sæti á +33 samtals (87-79-83) 249 höggum. Eva er líkt og Ragnhildur úr GR.
Særós Óskarsdóttir sem leikur með Boston University varð í 38. sæti á +62 samtals (94-97 -87) 278 högg

Egils-Gullmótið 2016 Eimskipsmótaröðin.
Eva Karen Björnsdóttir GR

 

Símamótið 2016
Særós Eva Óskarsdóttir GKG

 

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ