/

Deildu:

Valdís Þóra virðir fyrir sér útsýnið yfir Höfðaborg í Suður-Afríku. Mynd/Tristan Jones
Auglýsing

Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 19. sæti LET Evrópumótaröðinni en að þessu sinni var keppt í Tælandi.

Valdís var í 33. sæti fyrir lokahringinn á pari vallar samtals en hún lék lokahringinn á -2 eða 70 höggum (71-71-74-70).  Kanyalak Preedasuttijit frá Tælandi sigraði á þessu móti á -15 samtals.

Staðan:

Mikill hiti og raki er á keppnissvæðinu og er Valdís Þóra nokkuð heppinn að fá fyrsta rástímann og getur hún leikið megnið af hringnum áður en hitastigið nær hámarki. Hún hefur síðan leik á föstudag kl. 11:20 að staðartíma eða kl. 4:20 aðfaranótt fimmtudagsins 21. júní að íslenskum tíma.

Staðan:


Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ