GSÍ fjölskyldan
/

Deildu:

Auglýsing

Dave Samson er einn þekktasti ljósmyndari veraldar þegar kemur að því að mynda golfvelli. Samson kom í heimsókn til Íslands í haust og tók hann m.a. þessar frábæru myndir af Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili. Myndirnar segja allt sem segja þarf.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ