GSÍ fjölskyldan
Auglýsing

Golfklúbbur Brautarholts fær frábæra kynningu í umfjöllun um 100 áhugaverðustu / glæsilegustu golfvelli veraldar. Það er golfvefurinn golfscape.com sem setur listann saman.

Listinn er hér:

Það eru ýmsir sérfræðingar sem leggja hönd á plóginn að koma þessum lista saman.

Við valið á þessum lista var lögð áhersla á að koma golfvöllum á framfæri sem eru einstakir, eftirminnilegir og bjóða gestum upp á upplifun sem er í hæsta gæðaflokki.

Deildu:

Auglýsing
Svipmyndir frá æfingaferð íslenska landsliðshópsins á La Finca í janúar 🇪🇸 lafincaresort
Undirbúningur hjá Guðrúnu Brá áður en hún hélt af stað til Suður Afríku að keppa á Sunshine mótaröðinni í golfi 🇿🇦Endilega fylgist með henni næstu vikur 📸
Skráning er hafin á Golfhátíð á Akranesi ⛳️ frábær skemmtun fyrir 11-14 ára af öllu getustigi 🙏🏻 nánari upplýsingar og skráning á golf.is
Frábær vika að baki hjá íslenska landsliðshópnum á La Finca Golf ⛳️Thank you for having us lafincaresort lafinca_sports

📸 kristinmariaa
Auglýsing