GSÍ fjölskyldan
/

Deildu:

Auglýsing

Fréttaskot frá dómaranefnd GSÍ þar sem fjallað er um breytingarnar á golfreglunum.


Í stað vatnstorfæra eru nú komin vítasvæði. Ekki er lengur þörf á að þau tengist vatnasvæðum og klúbbar mega því skilgreina vítasvæði þar sem þeir vilja.

Vítasvæði eru áfram gul og rauð, með sambærilegum möguleikum á lausn og áður.

Þó hefur verið felldur út sá möguleiki sem fyrri reglur buðu upp á að taka hliðarlausn hinum megin við rautt vítasvæði. Hægt er að setja staðarreglu sem heimilar slíka lausn en hún er ekki í boði í almennu reglunum.

Með þessari breytingu er golfklúbbum gefið aukið frjálsræði í skilgreiningu vítasvæða, t.d. til að flýta leik.

Sjá reglu 17 og skilgreiningu á vítasvæði.

Powered by Issuu
Publish for Free

Deildu:

Auglýsing
Svipmyndir frá æfingaferð íslenska landsliðshópsins á La Finca í janúar 🇪🇸 lafincaresort
Undirbúningur hjá Guðrúnu Brá áður en hún hélt af stað til Suður Afríku að keppa á Sunshine mótaröðinni í golfi 🇿🇦Endilega fylgist með henni næstu vikur 📸
Skráning er hafin á Golfhátíð á Akranesi ⛳️ frábær skemmtun fyrir 11-14 ára af öllu getustigi 🙏🏻 nánari upplýsingar og skráning á golf.is
Frábær vika að baki hjá íslenska landsliðshópnum á La Finca Golf ⛳️Thank you for having us lafincaresort lafinca_sports

📸 kristinmariaa
Auglýsing