Íslandsmót golfklúbba hjá 15 ára og yngri, og 18 ára og yngri, fór fram í Grindavík og Þorlákshöfn um 27.-29. júní.
Golfklúbbur Reykjavíkur A sigraði í flokki 15 ára og yngri drengja.
Golfklúbbur Reykjavíkur A sigraði í flokki 15 ára og yngri stúlkna.
Golfklúbbur Mosfellsbæjar sigraði í flokki 18 ára og yngri drengja.
Lokastaðan í flokki 18 ára og yngri drengir:
- Golfklúbbur Mosfellsbæjar (A)
- Golfklúbbur Reykjavíkur Korpa
- Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (A)
- Golfklúbbur Akureyrar
- Golfklúbburinn Keilir
- Nesklúbburin
- Golfklúbbur Reykjavíkur Grafarholt
- Golfklúbbur Suðurnesja
- Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (B)
- Golfklúbbur Selfoss
- Golfklúbbur Mosfellsbæjar (B)
- Golfklúbbur Vestmannaeyja
- Golfklúbburinn Leynir
Lokastaðan í flokki 15 ára og yngri stúlkur:
- Golfklúbbur Reykjavíkur (A)
- Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
- Golfklúbbur Akureyrar
- Golfklúbbur Mosfellsbæjar (A)
- Golfklúbbur Reykjavíkur (B)
- Golfklúbburinn Keilir
- Golfklúbbur Mosfellsbæjar (B)
Lokastaðan í flokki 15 ára og yngri drengja:
- Golfklúbbur Reykjavíkur (A)
- Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (A)
- Golfklúbbur Selfoss (A)
- Golfklúbbur Akureyrar (A)
- Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (B)
- Golfklúbburinn Keilir (A)
- Golfklúbbur Reykjavíkur (B)
- Golfklúbbur Selfoss (B)
- Golfklúbbur Mosfellsbæjar (A)
- Golfklúbburinn Keilir (B)
- Nesklúbburinn
- Golfklúbbur Grindavíkur
- Golfklúbbur Akureyrar (B)
- Golfklúbbur Mosfellsbæjar (B)