Landssamband Eldri Kylfinga boðar til aðalfundar fyrir árið 2019.
Fundurinn fer fram í fundarsal ÍSÍ í Laugardal, mánudaginn 9. desember kl. 19:30
Dagskrá aðalfundar:
- Fundur settur
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Aðalfundastörf samkvæmt 14. grein laga LEK
- Skýrsla formanns.
- Kynning á endurskoðuðum ársreikningi félagsins.
- Umræður um skýrslu formanns og ársreikning sem síðan skal borinn upp til samþykktar.
- Umræður og atkvæðagreiðsla framkominna tillagna ef einhverjar eru.
- Afgreiðsla tillagna til lagabreytinga.
- Formaður kynnir drög að fyrirhugaðri starfsemi næsta árs ásamt drögum að fjárhagsáætlun.
- Ákveðin gjöld fyrir næsta starfsár, ef einhver eru.
- Kosning stjórnar og varamanna í stjórn.
- Kosning endurskoðanda og eins til vara.
- Önnur málefni ef einhver eru.
- Fundi slitið