Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, og Veigar Heiðarsson, GA, eru Íslandsmeistarar í holukeppni í flokki 14 ár og yngri 2020. Úrslitin réðust í dag á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja.
Úrslitaleikir:
Veigar Heiðarsson sigraði Markús Marelsson í úrslitum.
Guðjón Frans Halldórsson varð þriðji eftir sigur gegn Hjalta Kristjáni Hjaltasyni.
Perla Sól Sigurbrandsdóttir, sigraði Fjólu Margréti Viðarsdóttur, í úrslitum.
Pamela Ósk Hjaltadóttir sigraði Evu Kristinsdóttur í leik um þriðja sætið.
Undanúrslitaleikir 2020:
14 ára og yngri:
Veigar Heiðarsson – Guðjón Frans Halldórsson
*Veigar sigraði
Markús Marelsson – Hjalti Kristján Hjaltason
*Markús sigraði
Perla Sól Sigurbrandsdóttir – Pamela Ósk Hjaltadóttir
*Perla Sól
Eva Kristinsdóttir – Fjóla Margrét Viðarsdóttir
*Fjóla Margrét sigraði