GSÍ fjölskyldan
Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba 50 ára og eldri í 2. deild kvenna fór fram á Vestmannaeyjavelli dagana 20.-22. ágúst s.l. Alls tóku 5 klúbbar þátt við frábærar aðstæður hjá Golfklúbbi Vestmanneyja.

Golfklúbbur Vestmannaeyja (GV) og Golfklúbbur Kiðjabergs (GKB) léku til úrslita um sæti í efstu deild. Þar hafði GV betur. Golfklúbbur Öndverðarnss (GÖ) varð í þriðja sæti.

Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga 2. deild kvenna Golfklúbbur Vestmannaeyja.

2. deild kvenna, lokastaðan:
*Efsta liðið fer upp um deild og neðsta liðið fellur um deild.

1. Golfklúbbur Vestmannaeyja (GV)
2. Golfklúbbur Kiðjabergs (GKB)
3. Golfklúbbur Öndverðarness (GÖ)
4. Golfklúbbur Selfoss (GOS)
5. Golfklúbbur Suðurnesja (GS)

Deildu:

Auglýsing
Svipmyndir frá æfingaferð íslenska landsliðshópsins á La Finca í janúar 🇪🇸 lafincaresort
Undirbúningur hjá Guðrúnu Brá áður en hún hélt af stað til Suður Afríku að keppa á Sunshine mótaröðinni í golfi 🇿🇦Endilega fylgist með henni næstu vikur 📸
Skráning er hafin á Golfhátíð á Akranesi ⛳️ frábær skemmtun fyrir 11-14 ára af öllu getustigi 🙏🏻 nánari upplýsingar og skráning á golf.is
Frábær vika að baki hjá íslenska landsliðshópnum á La Finca Golf ⛳️Thank you for having us lafincaresort lafinca_sports

📸 kristinmariaa
Auglýsing