Reglur þessar öðlast gildi 28. ágúst 2021 og gilda til og með 17. september eða þar til breyting verður á reglugerð heilbrigðisráðherra nr. 962/2021 frá 27. ágúst um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
Æfingar og keppni eru heimilaðar með þeim takmörkunum sem reglur þessar setja.