/

Deildu:

LEK.
Auglýsing

Ágætu félagar,

Dregið var í happdrætti LEK s.l. fimmtudag. Allir sem greitt höfðu félagsgjaldið voru með í þessum útdrætti. Við óskum vinningshöfum til hamingju. Nánari upplýsingar um hvert skal sækja vinningana verða sendar til ykkar.

  1. Gjafabréf í golfferð með Aventura 200.000 – Grímur Þórisson
  2. Gjafabréf Icewear 50.000 – Líney Rut Halldórsdóttir
  3. Gjafabréf Hótelrekstur og heimli 35.000 – Óttar Ingvarsson
  4. Gjafabréf 66 Norður 25.000 – Jóhanna Dröfn Kristinsdóttir
  5. Gjafabréf Icewear 25.000 – Dofri Þórðarsson
  6. Gjafabréf Icewear 25.000 – Sólrún Ástvaldsdóttir
  7. Gjafabréf Bláa Lónið 20.000 – Eva Karlsdóttir
  8. Gjafabréf Nespresso 20.000 – Kristinn Vilhelmsson
  9. Gjafabréf Kaffitár 15.000 – Snorri Ólafur Hafsteinsson
  10. Gjafabréf Icewear 20.000 – Guðrún Garðars
  11. Gjafabréf Icewear 20.000 – Berglind Guðmundsdóttir
  12. Gjafabréf Kaffitár 15.000 – Þorsteinn Sverrisson
  13. Gjafabréf Hótelrekstur og heimili 15.000 – Elín Gróa Karlsdóttir
  14. Gjafabréf Icewear 15.000 – Páll Eggert Ólason
  15. Gjafabréf Hótelrekstur og heimili 15.000 – Guðrún Dúa Kristinsdóttir
  16. Gjafabréf Icewear 15.000 – Guðni Albert Jóhannesson
  17. Gjafabréf Hótelrekstur og heimili 15.000 – Anna Sigríður Gunnarsdóttir
  18. Gjafabréf Icewear 15.000 – Hulda Stefánsdóttir
  19. Gjafabréf Hótelrekstur og heimili 10.000 – Jónas Jose Mellado

Lokaútdráttur í happdrættinu verður í lok september. Dregnir verða út 19 vinningar eins og áður og aðalvinningur er gjafabréf fyrir golfferð að verðmæti 200 þúsund kr. Við hvetjum alla sem ekki hafa þegar greitt félagsgjaldið að taka þátt.

Leiðbeiningar:

  1. Ferð inná https://cloud4club.com í vafra.
  2. Efst á síðunni er “Innskráning”. Smellir á hlekkinn og fyllir út í svæðin.
  3. Notendanafnið er netfangið þitt.
  4. Líka hægt að smella á “Ísland.is” hlekkinn í innskráningu og innskrá sig með rafrænu skilríki í síma.
  5. Þegar þú ert innskráð(ur), þá smellir þú á “Félagsaðild” og þá að greiðslan að birtast. Smellir á “Greiða og þá ferð þú í hefðbundna netgreiðslu.
  6. Þegar búið er að staðfesta öryggiskóðann sem Valitor sendir í SMS-i, þá er búið að ganga frá öllu.
  7. Þú getur svo smellt á “Félagsskírteini” til að sjá rafræna félagsskírteinið sem er í raun staðfesting á greiðslunni.

Gangi ykkur vel.

Kveðja,

Stjórn LEK

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ