Auglýsing

Á Íslandsmótinu í golfi 2022 verða veitt peningaverðlaun fyrir 1. -3. sæti í flokki karla og kvenna.

Keppendur sem eru með áhugamannaréttindi geta aðeins tekið við verðlaunafé sem samræmis áhugamannareglum en reglurnar voru endurskoðaðar í ársbyrjun 2021.

Engin takmörk eru hjá atvinnukylfingum varðandi verðlaunafé í golfmótum.

Eftirtaldir keppendur eru skilgreindir sem atvinnukylfingar á Íslandsmótinu í golfi 2022.

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir.
Berglind Björnsdóttir.
Guðrún Brá Björnsdóttir.
Ástrós Arnarsdóttir.
Rúnar Arnórsson.
Aron Snær Júlíusson.
Sigurður Arnar Garðarsson.
Andri Þór Björnsson.
Gísli Sveinbergsson.
Arnar Snær Hákonarson.
Hlynur Geir Hjartarson.
Nökkvi Gunnarsson.
Ragnar Már Garðarsson.
Dagur Ebenezersson.
Jón Karlsson.
Helgi Anton Eiríksson.
Margeir Vilhjálmsson.
Grétar Eiríksson.
Arnór Ingi Finnbjörnsson.
Andri Ágústsson.

Verðlaunfé á Íslandsmótinu 2022 skiptist þannig:

Kvennaflokkur, áhugakylfingar:

  1. sæti 90.000 kr.
  2. sæti 60.000 kr.
  3. sæti 35.000 kr.

Karlaflokkur, áhugakylfingar:

  1. sæti 90.000 kr.
  2. sæti 60.000 kr.
  3. sæti 35.000 kr.

Kvennaflokkur, atvinnukylfingar:

  1. sæti 500.000 kr.
  2. sæti 300.000 kr.
  3. sæti 150.000 kr.

Karlaflokkur, atvinnukylfingar:

  1. sæti 500.000 kr.
  2. sæti 300.000 kr.
  3. sæti 150.000 kr.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ