Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR, er stigameistari 2022 á stigamótaröð GSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem Jóhanna Lea er stigameistari.
Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS, varð önnur og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Íslandsmeistari í golfi 2022, varð þriðja,
Keppt var í fyrsta sinn um stigameistaratitilinn í kvennflokki árið 1989.
Jóhanna Lea lék á alls fjórum mótum af alls sex á tímabilinu. Hún sigraði á einu þeirra, Leirumótinu hjá GS, hún varð einu í öðru sæti í Hvaleyrarbikarnum og í þriðja sæti í B59 Hotel mótinu. Á Íslandsmótinu í golfi endaði hún á meðal 20 efstu.
Stigalistinn 2022 er hér í heild sinni:
Stigameistarar í kvennaflokki frá upphafi:
Ár | Nafn | Fjöldi |
1989 | Karen Sævarsdóttir | 1 |
1990 | Ragnhildur Sigurðardóttir | 1 |
1991 | Ragnhildur Sigurðardóttir | 2 |
1992 | Karen Sævarsdóttir | 2 |
1993 | Ólöf M. Jónsdóttir | 1 |
1994 | Ólöf M. Jónsdóttir | 2 |
1995 | Ólöf M. Jónsdóttir | 3 |
1996 | Ólöf M. Jónsdóttir | 4 |
1997 | Ólöf M. Jónsdóttir | 5 |
1998 | Ólöf M. Jónsdóttir | 6 |
1999 | Ragnhildur Sigurðardóttir | 3 |
2000 | Herborg Arnarsdóttir | 1 |
2001 | Ragnhildur Sigurðardóttir | 4 |
2002 | Herborg Arnarsdóttir | 2 |
2003 | Ragnhildur Sigurðardóttir | 5 |
2004 | Ragnhildur Sigurðardóttir | 6 |
2005 | Ragnhildur Sigurðardóttir | 7 |
2006 | Ragnhildur Sigurðardóttir | 8 |
2007 | Nína Björk Geirsdóttir | 1 |
2008 | Ragnhildur Sigurðardóttir | 9 |
2009 | Signý Arnórsdóttir | 1 |
2010 | Valdís Þóra Jónsdóttir | 1 |
2011 | Signý Arnórsdóttir | 2 |
2012 | Signý Arnórsdóttir | 3 |
2013 | Signý Arnórsdóttir | 4 |
2014 | Karen Guðnadóttir | 1 |
2015 | Tinna Jóhannsdóttir | 1 |
2016 | Ragnhildur Kristinsdóttir | 1 |
2017 | Berglind Björnsdóttir | 1 |
2018 | Guðrún Brá Björgvinsdóttir | 1 |
2019 | Ragnhildur Kristinsdóttir | 2 |
2020 | Guðrún Brá Björgvinsdóttir | 2 |
2021 | Ragnhildur Kristinsdóttir | 3 |
2022 | Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir | 1 |