/

Deildu:

Auglýsing

Þing Golfsambands Íslands 2023 verður haldið á Hótel Reykjavík Grand 10.-11. nóvember.

Á föstudeginum verður málþing um mótahald fyrir afrekskylfinga á Íslandi og hefst dagskrá málþingsins kl.16:00.

Þingið fer fram laugardaginn 11. nóvember á Hótel Reykjavík Grand.

Stjórn GSÍ kynnir endanlega dagskrá þingsins og önnur málefni í lok október eða 14 dögum fyrir þing.

Fulltrúafjöldi hvers klúbbs fer eftir félagafjölda 16 ára og eldri. Tveir fulltrúar fyrir fyrstu 300 félaga eða færri. Síðan einn fulltrúi fyrir hvert byrjað hundrað.

Sjá nánar í skjalinu hér fyrir neðan.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ