Site icon Golfsamband Íslands

Aðalfundur Landssamtaka eldri kylfinga fer fram miðvikudaginn 23. nóvember

Aðalfundur Landssamtaka eldri kylfinga fer fram miðvikudaginn 23. nóvember 2022 kl. 20:00.
Í klúbbhúsi GKG í Garðabæ.

DAGSKRÁ AÐALFUNDAR SKAL VERA:

  1. SKÝRSLA FORMANNS.
  2. KYNNING Á ENDURSKOÐUÐUM ÁRSREIKNINGI FÉLAGSINS.
  3. UMRÆÐUR UM SKÝRSLU FORMANNS OG ÁRSREIKNING SEM SÍÐAN SKAL BORINN UPP TIL SAMÞYKKTAR.
  4. UMRÆÐUR OG ATKVÆÐAGREIÐSLA FRAMKOMINNA TILLAGNA EF EINHVERJAR ERU.
  5. AFGREIÐSLA TILLAGNA TIL LAGABREYTINGA.
  6. FORMAÐUR KYNNIR DRÖG AÐ FYRIRHUGAÐRI STARFSEMI NÆSTA ÁRS ÁSAMT DRÖGUM AÐ FJÁRHAGSÁÆTLUN.
  7. ÁKVEÐIN GJÖLD FYRIR NÆSTA STARFSÁR, EF EINHVER ERU.
  8. KOSNING STJÓRNAR OG VARAMANNA I STJÓRN.
  9. KOSNING ENDURSKOÐANDA OG EINS TIL VARA.
  10. ÖNNUR MÁLEFNI EF EINHVER ERU.

    Formaður uppstillingarnefndar er Sigurjón Árni Ólafsson.
    Ef einhverjir vilja bjóða sig fram í stjórn þá sendið póst á hann. sao108@simnet.is.
Exit mobile version