Amanda Guðrún Íslandsmeistari í flokki 19-21 árs

Amanda Guðrún Bjarnadóttir úr Golfklúbbi Hamars á Dalvík fagnaði sigri í flokki 19-21 árs á Íslandsmóti unglinga á Íslandsbankamótaröðinni í dag. Keppnin fór fram á Leirdalsvelli.

1. Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD (78-83-77) 238 högg (+25)

2. Anna Júlía Ólafsdóttir GKG, (83-84-85) 252 högg (+39)

3. Erla Marý Sigurpálsdóttir, GFB (92-94-82) 268 högg (+55)

(Visited 357 times, 1 visits today)