Andrea og Ingvar Andri léku bæði á +14 í Chile

Andrea Bergsdóttir og Ingvar Andri Magnússson, bæði úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, tóku bæði þátt á opna Suður-ameríska áhugamannamótinu sem lauk í gær.

Keppt var í Chile og enduðu þau Andrea og Ingvar Andri bæði á +14 höggum yfir pari samtals en leiknir voru fjórir hringir.

Andrea lék á (74-76-73-79) höggum og endaði hún í 32. sæti.
Lokastaðan í kvennaflokki:

Ingvar Andri lék á (71-85-73-73) og endaði í 42. sæti.
Lokastaðan í karlaflokki:

Andrea Bergsdóttir, GKG. mynd/seth@golf.is

 

Ingvar Andri Magnússon, GR. Mynd/seth@golf.is

 

(Visited 142 times, 1 visits today)