Andri Þór í 45. sæti á Áskorendamótaröðinni í Noregi

Símamótið 2016
Andri Þór Björnsson, GR.

Þrír íslenskir kylfingar tóku þátt á Viking Challenge mótinu á Áskorendamótaröð Evrópu sem fram fór í Noregi. Vegna veðurs var ein umferð af alls fjórum felld niður.

Andri Þór Björnsson úr GR náði bestum árangri íslensku kylfingana en hann lék á +1 samtals og varð í 45. sæti. Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG lék á +2 samtals og endaði í 51. sæti.

Ólafur Björn Loftsson úr GKG lék á +10 samtals á fyrstu tveimur dögunum og komst ekki í gegnum niðurskurðinn.

Lokastaðan:

Birgir Leifur Hafþórsson. Mynd/seth@golf.is
Ólafur Björn Loftsson.

 

(Visited 189 times, 1 visits today)