Auglýsing

Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram s.l. laugardag á Kálfatjarnarvelli hjá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar. Keppendur skemmtu sér vel við góðar aðstæður.

Að venju var keppt í mörgum flokkum og ýmist í 9 holu móti eða 18 holu. Mótaröðin er ætluð þeim sem vilja öðlast meiri keppnisreynslu áður en haldið er inn á sjálfa Íslandsbankamótaröð unglinga.

12 ára og yngri, piltar:

1.-2. Hilmar Veigar Ágústsson, GL 47 högg
1.-2. Kári Siguringason, GS 47 högg
3.-4. Snorri Rafn William Davíðsson. GS 49 högg
3.-4. Daníel Björn Baldursson , GR 49 högg

10 ára og yngri, stúlkur:

1. Elva María Jónsdóttir, GK 49 högg
2. Elín Anna Viktorsdóttir, GL 54 högg
3. Íris Birgisdóttir, GK 68 högg

10 ára og yngri, piltar:

1. Benjamín Snær Valgarðsson, GKG 42 högg
2.-3. Benedikt Líndal Heimisson, GR 44 högg
2.-3. Arnar Daði Svavarsson, GO 44 högg
4.-5. Máni Freyr Vigfússon, GK 45 högg
4.-5. Ingimar Jónasson, GR 45 högg

18 holur:

15-18 ára, piltar:

1. Kjartan Guðnason, GR 112 högg
2. Einar Harðarson, GS 123 högg

15-18 ára, stúlkur:

1. Lovísa Björk Davíðsdóttir, GS 108 högg

14 ára og yngri, piltar:

1. Hjalti Kristján Hjaltason, GR 83 högg
2. Sören Cole k. Heiðarson, GK 90 högg
3. Sólon Siguringason, GS 94 högg
4.-5. Tryggvi Jónsson, GR 96 högg
4.-5. Guðmundur Snær Elíasson, GKG 96 högg


Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ