/

Deildu:

Axel Bóasson.
Auglýsing

Alls tóku sjö íslenskir kylfingar þátt á 1. stigi úrtökumótsins fyrir Nordic Golf atvinnumótaröðina. Keppt var á Trent Jones JR. vellinum í Danmörku og komust þrír þeirra áfram á lokaúrtökumótið sem hefst á morgun, fimmtudag. Alls verða fjórir íslenskir kylfingar á lokaúrtökumótinu því Axel Bóasson úr Keili var þegar búinn að tryggja sér keppnisrétt á lokaúrtökumótinu.

Andri Þór Björnsson (GR), Haraldur Franklín Magnús (GR) og Björn Óskar Guðjónsson (GM) komust allir áfram í gegnum 1. stigið og leika því á lokaúrtökumótinu ásamt Axel.

Nánari upplýsingar um lokaúrtökumótið: 

Alls komust 22 efstu af þessu móti inn á lokastigið.

screen-shot-2016-10-12-at-10-39-50-am

screen-shot-2016-10-12-at-10-40-00-am

screen-shot-2016-10-12-at-10-40-11-am screen-shot-2016-10-12-at-10-40-24-am screen-shot-2016-10-12-at-10-40-35-am
screen-shot-2016-10-12-at-10-40-45-am
screen-shot-2016-10-12-at-10-40-57-am
Eftirtaldir Íslendingar tóku þátt:

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR.
Haraldur Franklín Magnús, GR.
Björn Óskar Guðjónsson, GM.
Theodór Emil Karlsson, GM.
Andri Þór Björnsson, GR.
Tumi Hrafn Kúld, GA.
Hrafn Guðlaugsson, GSE.

Hér eru upplýsingar um lokastöðuna á 1. stig úrtökumótsins.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ