Fyrsta mót tímabilsins á Icewear Öldungamótaröðinni í golfi fer fram sunnudaginn 29. maí á Hlíðavelli í Mosfellsbæ.
Landssamband eldri kylfinga er framkvæmdaraðili mótaraðarinnar en Íslandsmót eldri kylfinga sem fram fer á Akureyri 14.-16. er hluti af Icewear Öldungamótaröðinni.
Alls eru 8 mót á dagskrá eins og sjá má í kynningarmyndbandinu hér fyrir neðan.
